Jafnt fæðingarorlof foreldra hefur jákvæð áhrif á fjölskyldur í landinu. Sjálfstæður réttur feðra til fæðingarorlofs hefur orðið til þess að feður taka meiri þátt í umönnun barna sinna, eykur samvinnu foreldra og minnkar líkurnar á skilnaði.
Lesa meira