Betra fæðingarorlof Jafnrétti er börnunum fyrir bestu
Jafnrétti er fjölskyldum fyrir bestu

Fjölskyldur

Jafnt fæðingarorlof foreldra hefur jákvæð áhrif á fjölskyldur í landinu. Sjálfstæður réttur feðra til fæðingarorlofs hefur orðið til þess að feður taka meiri þátt í umönnun barna sinna, eykur samvinnu foreldra og minnkar líkurnar á skilnaði.

Lesa meira

Börnin

Jafnt fæðingarorlof og virk þátttaka feðra í umönnun barna hefur jákvæð áhrif á alhliða þroska þeirra. Eftir sjálfstæðan rétt feðra til fæðingarorlofs hafa samskipti feðra og ungmenna batnað jafnt og þétt á Íslandi og eru nú þau bestu í heimi.

Lesa meira

Jafnrétti er börnunum fyrir bestu
Jafnrétti er vinnumarkaðnum fyrir bestu

Vinnumarkaður

Of löng fjarvera kvenna frá vinnu hefur mjög neikvæð áhrif á stöðu þeirra á vinnumarkaði og jafnt fæðingarorlof eykur líkurnar á því að mæður fari aftur í fulla vinnu eftir að hafa eignast barn.

Lesa meira

Jafnrétti

Mæðrum er enn stillt upp sem aðalumönnunaraðila á meðan feður eru í hlutverki aðstoðarmanna og konur sem ekki geta eða kjósa að vera með börn á brjósti geta verið smánaðar af samfélaginu. Skýr skipting fæðingarorlofs milli foreldra er styrkur fyrir feður í samningaviðræðum á vinnumarkaði.

Lesa meira

Jafnrétti er fyrir bestu